Ský - Skýrslutæknifélag Íslands
Skýrslutæknifélag Íslands, Ský, er félag einstaklinga og starfsmanna fyrirtækja/stofnana á sviði upplýsingatækni Félagið er óháður félagsskapur, opið öllum og rekið sem „non-profit“ félag án hagnaðar...markmiða. Tilgangur Ský er að miðla þekkingu milli þeirra sem starfa við eða hafa áhuga á upplýsingatækni. Félagið býr yfir gífurlegu tengslaneti og stendur reglulega fyrir fjölbreyttum viðburðum um upplýsingatækni. Ský var stofnað árið 1968 og hefur starf þess sjaldan verið jafnt öflugt og nú.
Last updated on
About Ský - Skýrslutæknifélag Íslands
Category
Ský - Skýrslutæknifélag Íslands
Find your buyer within Ský - Skýrslutæknifélag Íslands